Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Kveikt á Jólatrénu

Kveikt á Jólatrénu

Sunnudaginn 6.desember kl.16:00 verða jólaljósin tendruð á jólatrénu í Aragerði í Vogunum.  Jólatónlistin mun hljóma og flutt verður hátíðarávarp.
Fasteignagjöld

Fasteignagjöld

Athygli er vakin á að villa var í texta greiðsluseðla fasteignagjalda, þar kom fram að gjalddagar fasteignagjalda væru ellefu.Hið rétta er að gjalddagar eru tíu.
Aðventutónleikar

Aðventutónleikar

Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla býður öllum íbúum sveitarfélagsins á Aðventutónleika í Tjarnarsalnum fimmtudagskvöldið 3.desember kl.20.
Afleysingar í eitt ár

Afleysingar í eitt ár

Á bæjarskrifstofuna vantar starfsmann til afleysinga í eitt ár (hlutastarf).Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi reynslu af skrifstofustörfum og kunni á algengustu tölvuforrit.
Jólin nálgast. Myndasería.

Jólin nálgast. Myndasería.

Í myndasafninu má nú finna skemmtilega myndaseríu eftir Rafn Sigurbjörnsson, ljósmyndara hér í Vogum.Í seríunni fangar Rafn vetrarstemninguna í bænum í aðdraganda jóla.
Jólahús 2009

Jólahús 2009

Margir húseigendur leggja sérstakan metnað í að skreyta hús sín, sjálfum sér og nágrönnum til ánægju í skammdeginu.Í ár eins og fyrri ár verður veitt viðurkenning fyrir Jólahús Voga og fallega skreytta húsaröð. Nú óskar bæjarstjórn eftir tilnefningum fyrir jólahús ársins 2009.

Á ég að gæta bróður míns ?

Opinn fundur um öryggi og forvarnir í Sveitarfélaginu Vogum verður haldinn í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla mánudaginn 30.nóvember 2009 kl.
Fjölbreytt dagskrá í Vogum um aðventuna

Fjölbreytt dagskrá í Vogum um aðventuna

Jólafundur Kvenfélagsins FjóluKvenfélagið Fjólan heldur sinn árlega jólafund í Tjarnarsal þann 2.desember klukkan 20.Allir eldri borgarar í Vogum eru velkomnir.Jólatónleikar í boði foreldrafélags Stóru- VogaskólaÞann 3.des kl.
Íslendingasagnakvöld í Álfagerði 24. nóvember

Íslendingasagnakvöld í Álfagerði 24. nóvember

Þorvaldur Sigurðsson íslenskukennari við FS, fjallar um Íslendingasögurnar og tekur sérstaklega fyrir Hrafnkelssögu Freysgoða.24.nóvember kl: 20 - 22  í Álfagerði, VogumAðgangur er ókeypis og allir velkomnir.Íslendingasagnakvöldin er hluti af verkefninu Kynning á bókmenntaarfinum sem almenningsbókasöfnin á Suðurnesjum standa saman að.Verkefnið er styrkt af Menningarráði Suðurnesja.
Er lögheimili þitt rétt skráð?

Er lögheimili þitt rétt skráð?

Með tilvísum til laga nr.73/1952 um aðsetursskipti, er hér með vakin athygli á þeirri skyldu íbúa að tilkynna um aðsetursskipti í síðasta lagi 30.