Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Skötuveisla.

Skötuveisla.

Hin árlega skötuveisla Lionsklúbbsins Keilis verður haldin laugardaginn 19.des í Lionshúsinu (Aragerði 4). Húsið er opið frá kl.: 13:00 - 20:30.
Ljóðskáld troða upp

Ljóðskáld troða upp

Föstudagskvöldið 18.desember munu ljóðskáld frá höfundaforlaginu Nýhil troða upp á vegum menningarverkefnisins Hlöðunnar að Egilsgötu 8 Vogum.Meðal þeirra sem lesa munu upp úr nýútkomnum verkum sínum eru þeir Arngímur Vídalín sem sendi nýlega frá sér ljóðabókina Úr skilvindu draumanna og Kári Páll Óskarsson.
Jólagleði eldri borgara

Jólagleði eldri borgara

Verður haldin miðvikudaginn 16.desember klukkan 10:00 í Álfagerði.Alls kyns kræsingar verða á boðstólnum.Góðir gestir kíkja í heimsókn.Mætum öll og höfum það notarlegt í síðasta skiptið á árinu sem er að líða.Jólakveðja Sigrún og Jóna Ósk.
Íbúafundur um fjárhagsáætlun 2010

Íbúafundur um fjárhagsáætlun 2010

Boðað er til íbúafundar þriðjudaginn 15. desember kl.20 í Álfagerði. Á fundinum verður tillaga að fjárhagsáætlun ársins 2010 kynnt og rædd, ásamt tillögu um að höfuðstóll Framfarasjóðs Sveitarfélagsins Voga verði nýttur til uppgreiðslu lána, fjárfestinga og rekstrar.Dagskrá• Bæjarstjóri kynnir tillögu að fjárhagsáætlun ársins 2010.• Bæjarstjóri kynnir tillögu um að höfuðstóll Framfarasjóðs Sveitarfélagsins Voga verði nýttur til uppgreiðslu lána, fjárfestinga og rekstrar.
Opnunartími bókasafns um hátíðarnar

Opnunartími bókasafns um hátíðarnar

Bókasafnið er opið virka daga frá kl 13-15 og frá kl.19-21 á mánudögum.Um hátíðarnar verður bókasafnið opið virka daga, en lokað verður um hátíðisdagana og á Þorláksmessu og gamlársdag. Bókavörður .
Hverfislögreglan í Vogum.

Hverfislögreglan í Vogum.

Í samstarfi við Lögregluna á Suðurnesjum er starfandi hverfislögregluþjónn í Vogum með aðsetur í Íþróttamiðstöðinni við Hafnargötu. Þuríður B.
Breyting á opnunartíma bæjarskrifstofu

Breyting á opnunartíma bæjarskrifstofu

Bæjarstjórn hefur ákveðið að stytta þann tíma sem afgreiðsla er opin til að koma til móts við lækkað starfshlutfall á árinu 2010.

AUGLÝSING. Tillaga að deiliskipulagi í landi Stóra-Knarrarness

TILLAGAum deiliskipulag lóðar úr landi Stóra Knarrarness íSveitarfélaginu Vogum.Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi lóðar úr landi Stóra - Knarraness á Vatnsleysuströnd, Spildu á Dal landnr.

Á ég að gæta bróður míns? - Forvarnarþing 2009

Síðastliðinn mánudag var haldið annað forvarnarþingið í Vogum.Hið fyrsta var haldið í upphafi árs 2007.Á þinginu var lögð áhersla á almennt forvarnarstarf og grenndargæslu.
Refaveiðar

Refaveiðar

Umhverfisstofnun hefur tilkynnt að ríkið muni ekki greiða sína hlutdeild í refaveiðum á árinu 2010.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að sveitarfélagið fylgi fordæmi ríkisins og hefur ákveðið að gera ekki ráð fyrir greiðslum vegna refaveiða á árinu 2010. Í ljósi þess mun Sveitarfélagið Vogar ekki greiða fyrir refaskott á á næsta ári.