Boðað er til íbúafundar þriðjudaginn 15. desember kl.20 í Álfagerði.
Á fundinum verður tillaga að fjárhagsáætlun ársins 2010 kynnt og rædd, ásamt tillögu um að höfuðstóll Framfarasjóðs Sveitarfélagsins Voga verði nýttur til uppgreiðslu lána, fjárfestinga og rekstrar.Dagskrá• Bæjarstjóri kynnir tillögu að fjárhagsáætlun ársins 2010.• Bæjarstjóri kynnir tillögu um að höfuðstóll Framfarasjóðs Sveitarfélagsins Voga verði nýttur til uppgreiðslu lána, fjárfestinga og rekstrar.
14. desember 2009