Öskudagsfjör í Vogum
Börn í Vogum létu það ekki á sig fá þó svo að kuldaboli væri á ferðinni á Öskudaginn.Þau komu saman við Stóru-Vogaskóla og slógu köttinn úr tunninni undir öruggri handleiðslu starfsfólks Félagsmiðstöðvarinnar Borunnar.
22. febrúar 2010
