Náttúruvika á Reykjanesi 25. júlí – 2. ágúst 2010
Kynningarfundur á Náttúruviku á Reykjanesi verður í Duushúsum Reykjanesbæ miðvikud.28.apríl kl.18:00.Allir þeir sem áhuga hafa á að bjóða upp á dagskrárliði, veitingar, þjónustu og/eða eru með fyrirspurnir eru hvattir til að mæta. Náttúruvikan er samstarfsverkefni sveitarfélaga á Suðurnesjum og styrkt af Menningarráði Suðurnesja.
26. apríl 2010
