Föstudaginn 2.júlí var vígður púttvöllur við Álfagerði.Völlurinn er ætlaður eldri borgurum í sveitarfélaginu.Hér er hægt að sjá myndir sem teknar voru við það tækifæri.
.
Þann 25.júlí til 2.ágúst verður náttúruvika á Suðurnesjumi.Vikan er sameiginlegt verkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum.Dagskrá vikunnar má sjá á slóðinni www.natturuvika.isVakin er athygli á gönguferð 29.
Vegna vinnu við hitaveitustofnæð, verður lokað fyrir heita vatnið í Vogum, Sandgerði, Garði og Reykjanesbæ, miðvikudaginn 30.júní, frá kl.: 20:00 og fram eftir morgni fimmtudagsins 01.
Eldavélar-uppþvottavélVið Stóru-Vogaskóla er verið að gera upp heimilisfræðistofuna.Eldavélum og uppþvottavél þarf að skipta út þar sem þær eru komnar til ára sinna.
SkólamötuneytiSveitarfélagið Vogar auglýsir laus til umsóknar tvö störf í skólamötuneyti, matreiðslu og framreiðslu máltíða.Óskað er eftir umsóknum frá matreiðslumanni og eða matráð auk starfsmanns í eldhúsi.Eldaður verður hádegismatur fyrir nemendur og starfsfólk leik- og grunnskóla auk þess sem eldri borgarar geta keypt máltíðir.
Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslegri heimaþjónustu.Um er að ræða 50% hlutastarf í júní en fullt starf í júlí og ágúst.
Til fólks sem búsett er í Vogum og er á atvinnuleysisskrá.
Frá og með 15.febrúar 2010 verður fulltrúi frá Vinnumálastofnun á Suðurnesjum staðsettur á bæjarskrifstofunni í Vogum 15.