Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Verk náttúrunnar

Verk náttúrunnar

Verk náttúrunnar Náttúran fer sínu fram.Við getum haft áhrif, en aðeins tímabundin.Ef mannkynið myndi líða undir lok tæki það náttúruna nokkur þúsund ár að afmá helstu ummerkin eftir okkur.Á myndinni sést hvernig náttúruan hefur skreytt sjóvarnargarðinn meðfram ástarbrautinni með undurfögrum Baldursbrám auk melgresis til að hafa nóg grænt með hvíta litnum.
Framkvæmdir á fullu

Framkvæmdir á fullu

Á meðfylgjandi myndum sjást stórvirkar vélar hamast á moldinni og klöppunum á nýja íþróttasvæðinu.Í haust ætti þetta að vera orðinn sléttur völlur og e.t.v.
Þjálfarar óskast

Þjálfarar óskast

Ungmennafélagið Þróttur auglýsir eftir knattspyrnuþjálfurumog yfirþjálfara fyrir yngri flokka, 3.-7.fl.kk/kvk.YfirþjálfariUm er að ræða almenna þjálfun og yfirumsjón með þjálfara- og mótamálum.Þjálfun yngri flokkaUm er að ræða umsjón með æfingum og þátttöku í mótum.Æskilegt er að umsækjendur búi yfir menntun og/eða reynslu af knattspyrnuþjálfun, sýni frumkvæði og sjálfstæði, öguð vinnubrögð og búi yfir góðum samskiptahæfileikum.Öllum umsóknum verður svarað en áhugasamir geta sent inn umsóknir eða fyrirspurnir á netfangið throttur@throttur.net fyrir 1.
Virkjun óskar eftir umsjónarmanni

Virkjun óskar eftir umsjónarmanni

 í fimm mánuði.Starfið felst í daglegri umsýslu í Virkjun, þjónusta, afgreiðsla, leiðbeiningar, tölvukunnátta,þrif, uppáhellingar og frágang.
Bókasafn

Bókasafn

Bókasafnið í Vogum er tekið til starfa eftir sumarfrí. Nýr bókasafnsvörður Már Einarsson er jafnframt komin til starfa. Opnunartímar verða sem hér segir: Mánudaga til föstudaga opið frá: 13.00 - 15.00 Mánudagskvöld opið frá 19.00 - 21.00
Vilt þú vinna með unglingum ?

Vilt þú vinna með unglingum ?

Félagsmiðstöðin BoranLaus er til umsóknar staða leiðbeinanda í kvöldstarfi unglinga í félagsmiðstöðinni Borunni.Félagsmiðstöðin býður upp á fjölbreytt tómstundastarf fyrir unglinga á aldrinum 14-16 ára.

Frístunda- og menningarfulltrúi

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir að ráða í stöðu frístunda- og menningarfulltrúa.Frístunda- og menningarfulltrúi skipuleggur íþrótta-, frístunda- og menningarstarf á vegum sveitarfélagsins, mótar og framfylgir forvarnarstefnu sveitarfélagsins ásamt því að skipuleggja þjónustu við eldri borgara í formi tómstunda.Menntunar- og hæfniskröfur:• Háskólamenntun og eða reynsla sem nýtist í starfi.• Reynsla af stjórnun og rekstri.• Reynsla eða þekking á sviði íþrótta-, tómstunda-, forvarna- og menningarmála.• Reynsla af stefnumótun.• Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og góð skipulagshæfni.• Hæfni til að leiða samstarf ólíkra aðila.Laun samkvæmt samningum stéttarfélaga við LN.Umsóknarfrestur er til 16.
Gróska við Vogatjörn

Gróska við Vogatjörn

Gróska við Vogatjörn Í fyrrasumar voru miklar framkvæmdir við norðurbakka Vogatjarnar og eðlilega fylgdi því töluvert rask.Nú er það að mestu gróið eins og sjá má á myndinni og áningarstaðurinn tekur sig vel út.
Ungir og aldnir

Ungir og aldnir

Púttvöllurinn við Álfagerði er vinsæll.
Umhverfisviðurkenningar 2010

Umhverfisviðurkenningar 2010

Hverjir eiga að fá umhverfisviðurkenningu í ár?Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Voga 2010Að venju mun bæjarstjórn veita viðurkenningu þeim sem skara fram úr í umhverfismálum í bæjarfélaginu, eftir tillögum frá umhverfis- og skipulagsnefnd.