Verk náttúrunnar
Verk náttúrunnar Náttúran fer sínu fram.Við getum haft áhrif, en aðeins tímabundin.Ef mannkynið myndi líða undir lok tæki það náttúruna nokkur þúsund ár að afmá helstu ummerkin eftir okkur.Á myndinni sést hvernig náttúruan hefur skreytt sjóvarnargarðinn meðfram ástarbrautinni með undurfögrum Baldursbrám auk melgresis til að hafa nóg grænt með hvíta litnum.
14. ágúst 2010
