Atvinnuauglýsing-bókasafn-kennsla
Auglýst er staða bókasafns- og upplýsingafræðings viðalmennings- og skólabókasafnið í Vogum.Bókasafnið er í Stóru-Vogaskóla.Almenningssafnið heitir Lestrarfélagið Baldur, það félagvar stofnað í kringum 1880.Leitað er að bókasafns- og upplýsingafræðingi sem hefur reynsluaf að vinna með börnum og hefur áhuga á að færa skólastefnusveitarfélagsins í framkvæmd.
25. maí 2010
