Eins og fyrri ár verður starfræktur vinnuskóli í Vogum í sumar.Tímabilið er 8 vikur, 8.júní-30.júlí.Nemendur í 8.9.og 10.bekk velja sér 5 vikur yfir tímabilið.
Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2009 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn fimmtudaginn 6.maí 2010.Raunar hafði ársreikningur ársins 2009 verið tekin til fyrri umræðu þann 23.
Sveitarfélagið Vogar auglýsir lausa til úthlutunar einbýlishúsalóð við Vogagerði 23.Lóðin hefur áður verið auglýst laus til umsóknar, en er nú auglýst með 50% afslætti á gatnagerðargjöldum með vísan til 1.
Vorið 2008 var ákveðið að marka sveitarfélaginu skólastefnu, bæjarstjórn skipaði verkefnisstjórn haustið 2008.Ákveðið var að afmarka stefnuna við grunnskóla, leikskóla og frístundastarf í sveitarfélaginu.
Sveitarfélögin á Suðurnesjum, Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagið Vogar, skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar og Varnarmálastofnun Íslands vinna að nýju svæðisskipulagi Suðurnesja.
Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2010Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram 29.maí 2010Frestur til að skila framboðslistum er til 12:00 á hádegi laugardaginn 8.
Sveitarfélögin á Suðurnesjum, Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagið Vogar, skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar og Varnarmálastofnun Íslands vinna að nýju svæðisskipulagi Suðurnesja.
Hljómsveitin Klassart mun halda tónleikaferð sinni ,,Klassart og Hallgrímur Pétursson” áfram miðvikudaginn 28.apríl er hljómsveitin mun troða upp í Kálfatjarnarkirku.