Safnahelgi á Suðurnesjum
Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á sameiginlega dagskrá í annað sinn helgina 13.- 14.mars n.k.undir yfirskriftinni "Safnahelgi á Suðurnesjum".Söfn, setur og sýningar á svæðinu eru mörg og fjölbreytt og því verður margt á döfinni.
10. mars 2010
