Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi halda atvinnufund í Vogum

Fimmtudaginn 2.desember, k.l.12-13, verður hádegisfundur Samtaka Atvinnurekenda á Reykjanesi haldinn í Álfagerði, Vogum.Á fundinum verður SAR kynnt stuttlega, en áhersla lögð á að ræða atvinnumál Vogamanna og þann stuðning sem SAR getur veitt í þeim efnum.SAR mun halda fundi í öllum sveitafélögunum fyrir áramót og því mikilvægt að staðarmenn mæti á fundina í spjall um atvinnumál. Áætlanir SAR eru að halda svona hádegisverðarfundi mánaðarlega og fara milli sveitarfélaga.
Jólamarkaður Hlöðunnar

Jólamarkaður Hlöðunnar

Sveitamarkaður Hlöðunnar í Vogum á Vatnsleysuströnd verður haldinn í annað sinn laugardaginn 4.desember frá kl.12:00-17:00   Laugardaginn 11.
Guðni Th. Jóhannesson og Kristín Steinsdóttir á bókasafninu

Guðni Th. Jóhannesson og Kristín Steinsdóttir á bókasafninu

Þriðjudaginn 30.nóvember kl.17.30 koma Kristín Steinsdóttir og Guðni Th.Jóhannesson á bókasafnið og kynna bækur sínar, Ljósa og Gunnar Thoroddsen : ævisaga.Skáldsaga Kristínar fjallar um Ljósu sem elst upp seint á nítjándu öld undir hvelfdum jökli með víðsýni yfir sjó og sanda.
Kynning á tillögu að starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju ehf, í Vatsleysu, Vogum

Kynning á tillögu að starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju ehf, í Vatsleysu, Vogum

Umslóknargögn og tillaga að starfsleyfisskilyrðum liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 25.Nóv.2010 til 20 jan.2011. Einnig má nálgast gögnin á www.umhverfisstofnun.is.
Jólaföndur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

Jólaföndur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

í Álfagerði á laugardaginn 27.nóvember kl.10-12.Jólaföndur verður selt á kostnaðarverði eins og undanfarin ár.Nemendur úr 10.bekk selja hressingu á góðu verði.Vinsamlegast takið með ykkur skæri, lím og liti.Hlökkum til að sjá sem flesta í jólaskapi á laugardaginn. Kæru nemendur hvetjið nú foreldra, bræður og systur, frænkur og frændur,afa og ömmur til að koma.  Stjórn foreldrafélagsins.  .
Félagsleg heimaþjónusta í sveitarfélaginu Vogum

Félagsleg heimaþjónusta í sveitarfélaginu Vogum

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna félagslegri heimaþjónustu í sveitarfélaginu Vogum.

Framlagning kjörskrár

Athygli kjósenda í Sveitarfélaginu Vogum er vakin á því að kjörskrá vegna kosninga til stjórnlagaþings þann 27.nóvember næstkomandi hefur verið lögð fram á bæjarskrifstofum í dag þann 17.
Kjörfundur vegna stjórnlagaþings

Kjörfundur vegna stjórnlagaþings

KJÖRFUNDURvegna Stjórnlagaþings íSveitarfélaginu Vogum27.nóv.2010Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.22:00Kosið verður í Tjarnarsal, gengið inn að norðanverðuKjósendur eru eindregið hvattir til þess að velja frambjóðendur heima og setja auðkennistölur á sýnishorn af kjörseðli er þeim hefur borist í pósti.

Kynningarfundur

Umboðsmaður skuldara í samstarfi með Virkjun mannauðs á Reykjanesi verður með opinn kynningarfund fimmtudaginn 18 nóvember kl 17:00 í Virkjun, Flugvallabraut 740.
Sameiginlegur starfsdagur

Sameiginlegur starfsdagur

allra starfsmanna sveitarfélagsins Voga var haldinn 9.nóvember.Ýmislegt var gert bæði til gagns og gamans.Dagurinn gekk vel.Undirbúningsnefnd eru þökkuð góð störf.Hér má sjá myndir er Helgi Hólm tók.