Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Sunnudagaskóli Kálfatjarnarkirkju er hvern sunnudag kl. 11:00 í Álfagerði.

Sunnudagaskóli Kálfatjarnarkirkju er hvern sunnudag kl. 11:00 í Álfagerði.

Eftir áramótin hefur dregið úr aðsókninni og viljum við nú hvetja foreldra og systkini til að koma með börnunum í sunnudagaskólann og njóta samveru í notalegu umhverfi.
Fyrirtæki í Sveitarfélaginu Vogum

Fyrirtæki í Sveitarfélaginu Vogum

Við viljum benda fyrirtækjum hér í Vogum á að það er hægt að senda okkur skráningar á fyrirtækjalista hérna á heimasíðunni.
Staðgreiðsluafsláttur af fasteignaskatti

Staðgreiðsluafsláttur af fasteignaskatti

Veittur verður 5% staðgreiðsluafsláttur af fasteignaskatti, séu gjöldin að fullu greidd eigi síðar en mánudaginn 28.febrúar 2011. Hægt er að fá frekari upplýsingar á skrifstofu í síma 440-6200.
Íþróttamaður ársins 2010 í Vogum - Tilnefningar óskast

Íþróttamaður ársins 2010 í Vogum - Tilnefningar óskast

Frístunda- og menningarnefnd Voga óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2010 í Vogum.Auk íþróttafélaga í sveitarfélaginu er einstaklingum heimilt að tilnefna íþróttamann.
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv.Ákvæðum reglugerðar nr.999/2010 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr.
Ofsaveður í nótt og fyrramálið

Ofsaveður í nótt og fyrramálið

Búist er við SA stormi undir kvöld og ofsaveðri, allt að 30 m/sek í nótt og fyrramálið.Við hvetjum íbúa til að huga að lausum munum.Snúa ruslatunnum undan vindi, binda niður það sem gæti fokið eða koma því í skjól.
Umhleypingar

Umhleypingar

Eftir nokkurra daga stillur og snjó eru umhleypingar framundan.Starfsmenn bæjarins huga að niðurföllum í götum.Eigendur og forráðamenn húsa eru minntir á að hreinsa frá niðurföllum inn á lóðum.
Litrík skrúðganga

Litrík skrúðganga

Þann 6.febrúar var dagur leikskólans, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.Þetta er fjórða árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan.
Sænski myndlistarmaðurinn Ellakajsa Nordström sýnir í Hlöðunni

Sænski myndlistarmaðurinn Ellakajsa Nordström sýnir í Hlöðunni

Sænski myndlistarmaðurinn Ellakajsa Nordström sem nú dvelur í gestavinnustofu Sveitarfélagsins Voga sýnir í Hlöðunni fimmtudaginn 10.
Húsvörður-Skólabílstjóri

Húsvörður-Skólabílstjóri

Í Sveitarfélaginu Vogum vantar húsvörð fyrir skólana og skólabílstjóra fyrir Stóru-Vogaskóla.Starfshlutfall er  40% skólabílstjóri, 38% húsvörður í grunnskóla, 10% eftirlit og viðhald í leikskóla og 12% akstur með mat, samtals 100%.