Kastað til bata 24. til 25. maí 2011
Aftur er Kastað til bata• Kastað til bata er verkefni á vegum Krabbameinsfélags Íslands, Samhjálpar kvenna og styrktaraðila þar sem konum er boðið til veiðiferðar.• Kastað til bata er fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini.
03. maí 2011
