Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Kastað til bata 24. til 25. maí 2011

Kastað til bata 24. til 25. maí 2011

Aftur er Kastað til bata• Kastað til bata er verkefni á vegum Krabbameinsfélags Íslands, Samhjálpar kvenna og styrktaraðila þar sem konum er boðið til veiðiferðar.• Kastað til bata er fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini.
Fjölskyldudagur 2011 – fundur í félagsmiðstöð 5. maí kl. 17:30

Fjölskyldudagur 2011 – fundur í félagsmiðstöð 5. maí kl. 17:30

Fjölskyldudagur sveitarfélagsins Voga verður haldinn laugardaginn 13.ágúst. Undirbúningur fyrir hátíðarhöldin er að hefjast og því vill frístunda- og menningarnefnd óska eftir sjálfboðaliðum úr hópi bæjarbúa til þátttöku í skipulagningu, undirbúningi og framkvæmd Fjölskyldudags.  Boðað er til fundar fimmtudaginn 5.
Mótorsmiðja í Vogum – fundur í félagsmiðstöð 5. maí kl. 19:30

Mótorsmiðja í Vogum – fundur í félagsmiðstöð 5. maí kl. 19:30

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga boðar til fundar í félagsmiðstöðinni kl.19:30 fimmtudagskvöldið 5.maí nk.Tilgangur fundarins er að kanna áhuga og hugmyndir íbúa sveitarfélagsins um mótorsmiðju.
Hjólað í vinnuna 2011

Hjólað í vinnuna 2011

Hvatt er til að sem flestir taki þátt.Starfsmenn sveitarfélagsins hafa staðið sig vel undanfarin ár, bæði í þátttöku, fjölda ferða og kílómetrum.

Frá foreldrafélagi UMFÞ

Framhaldsaðalfundur foreldrafélagsinsFramhaldsaðalfundur foreldrafélags UMFÞ verður haldinn miðvikudaginn 4.maí klukkan 20:00 á skrifstofu UMFÞ í íþróttahúsinu.
Páskabingó í kvöld

Páskabingó í kvöld

Hið árlega páskabingó Foreldrafélags UMFÞ verður haldið í Tjarnarsal mánudaginn 18.apríl.Fyrra bingóið verður klukkan 18:00 og það síðara klukkan 20:00.
AF STAÐ á Reykjanes

AF STAÐ á Reykjanes

Síðastliðin fimm sumur hefur sjf menningarmiðlun  boðið upp á gönguverkefnið AF STAÐ á Reykjanesið,   menningar- og sögutengdar gönguferðir með leiðsögn um hluta af gömlu þjóðleiðunum á  Reykjanesskaganum.
Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar um páska

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar um páska

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar verður sem hér segir:21.apríl, Skírdagur, opið frá kl.10:00 – 16:00Íþróttamiðstöð verður lokuð 22., 23., 24., og 25.
Fyrirlestur Kaj Mickos í Andrews Theater 16. apríl

Fyrirlestur Kaj Mickos í Andrews Theater 16. apríl

Hvað er nýsköpun og hverjir eru það sem stunda nýsköpun?Fyrirlestur Kaj Mickos í Andrews Theater, á Opna deginum á Ásbrú, laugardaginn 16.
Bilun hjá HS veitum

Bilun hjá HS veitum

Þriðjudaginn 12.apríl varð bilun hjá HS-veitum er varð til þess að um tíma varð kaldavatnslaust í Vogum.Bilunina má rekja til höggs sem kom á raforkukerfið og sló út dælum hjá HS-veitum.Starfsmenn HS-veitna brugðust við eins fljótt og hægt er og eftir reglum sem um það gilda.