AUGLÝSING um breytt deiliskipulag Akurgerði, Stóru-Vogaskóli, Vogatjörn, Sveitarfélaginu Vogum.
Með vísan til ákvæða 1.mgr.43.greinar skipulagslaga nr.123/2010 hefur bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga þann 28.apríl, 2011 samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulag á reitnum Akurgerði, Stóru-Vogaskóli, Vogatjörn, Sveitarfélaginu Vogum.
12. maí 2011
