Kalka - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja
Á 107.fundi bæjarráðs komu fram athyglisverðar upplýsingar um Kölku (Sorpeyðingarstöð Suðurnesja).Í ljósi umræðna um díoxín mengun frá sorpbrennslustöðvum er vert að geta þess að reglulegar mælingar sýna að losun díoxíns frá Kölku hefur verið innan þeirra marka sem Umhverfisstofnun hefur sett sem viðmið.
04. febrúar 2011
