Jólahús Voga 2010
Á fundi bæjarstjórnar var jólahús Voga valið.Mörg hús eru vel skreytt, hugmyndaflug og smekkvísi í fyrirrúmi.Fyrir valinu varð Aragerði 18.
Helga og Hafrún er búa þar fá gjafakort frá HS-Veitum, 20 þúsund króna inneign sem gengur upp í orkureikninga.
22. desember 2010
