Stofutónleikar í Hlöðunni föstudaginn 28. ágúst
Hljómsveitin Pascal Pinon dvaldi nýverið í Hlöðunni í Vogum og vann að fyrstu breiðskífu sinni.Pascal Pinon hefur á stuttum starfstíma sínum eignast marga aðdáendur en hljómsveitin tók þátt í Músíktilraunum fyrr á þessu ári og vakti mikla athygli.
25. ágúst 2009
