Leikskólakennarar
Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa frá 10.ágúst næstkomandi.Um er að ræða 100% stöður.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum heilsustefnunnar.Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi.
23. júní 2009
