Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Þróttur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni 3. deildar

Þróttur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni 3. deildar

Þriðjudaginn 28.júlí leikur meistaraflokkur Þróttar í knattspyrnu mikilvægan leik í 3.deildinni.Þá sækja Þróttarar lið Álftaness heim í leik sem fer fram á Bessastaðavelli á Álftanesi og hefst kl.
Tónleikar í Kálfatjarnarkirkju

Tónleikar í Kálfatjarnarkirkju

Tékkneski tónlistarhópurinn Musica ad Gaudium mun halda tónleika ásamt Eydísi Franzdóttur óbóleikara, í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd, fimmtudagskvöldið 30.
Til fyrirmyndar

Til fyrirmyndar

Umhverfis - og skipulagsnefnd hefur nú lokið árlegri leit sinni að því sem talist getur til fyrirmyndar í umhverfismálum og snyrtimennsku í sveitarfélaginu.

AF STAÐ á Reykjanesið.

AF STAÐ á ReykjanesiðMenningar- og sögutengd gönguhátíð í Grindavíkum verslunarmannahelgina.Föstudagur 31.júlí:  Mæting kl.20:00 við Saltfisksetrið, Hafnargötu 12a.
Kvik og leik

Kvik og leik

Kvik og leik lokiðFöstudaginn 10.júlí var haldin uppskeruhátíð Kvik og Leik í Félagsmiðstöðinni Borunni í Vogum.Eftir grill og leiki í sólinni var sýning á myndum nemenda í tilefni af því að námskeiðið, sem var viku langt, var á enda.
Rangæingar í heimsókn í Vogum

Rangæingar í heimsókn í Vogum

 á föstudaginnÞað verður hart barist á Nesbyggðarvellinum í Vogum föstudaginn 17.júlí þegar meistaraflokkur Þróttar tekur á móti Rangæingum í liði KFR í 3.
Nýjar myndir í myndasafni

Nýjar myndir í myndasafni

Í myndasafninu á www.vogar.is má nú finna myndir sem Sverrir Agnarsson tók á Bryggjudeginum þann 6.júní, en þær fanga vel þá góðu stemningu sem myndaðist.Flýtileið á myndasafnið./Myndasafn/ .
Ný stjórn Suðurlinda

Ný stjórn Suðurlinda

Fyrsti aðalfundur Suðurlinda ohf.var haldinn í fundarsal Grindavíkurbæjar 12.maí en félagið var stofnað í árslok 2007.Að því standa Grindavíkurkaupstaður, Hafnarfjarðarkaupstaður og Sveitarfélagið Vogar.
Miklar framkvæmdir í Vogum

Miklar framkvæmdir í Vogum

Mikil framkvæmdagleði er í Vogum hjá háum sem lágum þessa dagana.Vinnuskólinn er á fullum krafti og leggja krakkarnir sig fram um að fegra bæinn sinn og snyrta, auk þess að sinna garðaumhirðu fyrir eldri borgara og öryrkja.
Umhverfisviðurkenningar Voga 2009

Umhverfisviðurkenningar Voga 2009

Hverjir eiga að fá umhverfisviðurkenningu í ár?Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Voga 2009Að venju mun bæjarstjórn veita viðurkenningu þeim sem skara fram úr í umhverfismálum í bæjarfélaginu, eftir tillögum frá umhverfis- og skipulagsnefnd.