Þróttur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni 3. deildar
Þriðjudaginn 28.júlí leikur meistaraflokkur Þróttar í knattspyrnu mikilvægan leik í 3.deildinni.Þá sækja Þróttarar lið Álftaness heim í leik sem fer fram á Bessastaðavelli á Álftanesi og hefst kl.
28. júlí 2009
