AF STAÐ á Reykjanesið
Menningar- og sögutengdar gönguferðir sumarið ´09Síðastliðin þrjú sumur hefur verið boðið upp á gönguverkefnið AF STAÐ á Reykjanesið menningar- og sögutengdar gönguferðir með leiðsögn um hluta af gömlu þjóðleiðunum á Reykjanesskaganum.
06. maí 2009
