Í Saltfisksetrinu, Hafnargötu 12a Grindavík, sumard.fyrsta 23.apríl frá kl.15-17Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi á Grænlandi fjallar um hreindýr á Grænlandi og í Noregi.
Vakin er athygli eigenda stórra ökutækja á ákvæðum lögreglusamþykktar sem varða ökutæki í íbúðabyggð.Nú er farið að vora og íbúar byrjaðir að huga að görðum sínum og nánasta umhverfi, og börn farin að leika sér meira úti.
Athygli kjósenda í Sveitarfélaginu Vogum er vakin á því að kjörskrá vegna kosninga til Alþingis þann 25.apríl næstkomandi hefur verið lögð fram á bæjarskrifstofum í dag þann 16.
Menningar- og sögutengd ganga um Gerðavelli, sögusvið Grindavíkurstríðs, Junkara og búskapar í Grindavík.Menningar- og sögutengd ganga í boði Grindavíkurbæjar og Saltfiskssetursins verður laugardaginn 18.
Sveitarfélagið Vogar auglýsir lausar til umsóknar tvær nýjar íbúðir fyrir eldri borgara í Álfagerði.Í Álfagerði eru alls þrettán íbúðir fyrir 67 ára og eldri og samtengd þjónustumiðstöð.
Á annan í páskum verður boðið upp á gönguferð með leiðsögn um stórbrotið umhverfi Bláa Lónsins.Gangan hefst kl.13.00 við bílastæði Bláa lónsins og er áætlað að hún taki um 3 klukkustundir.
Páll Pálsson var útnefndur íþróttamaður ársins í Vogum á árshátíð skólans.Páll er og hefur lengi vel verið félagi í Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar.
Sveitarfélagið Vogar
Óskar eftir tilnefningum á íþróttamanni ársins fyrir árið 2008.
Íþróttamaður ársins verður að vera í íþróttafélagi innan Íþróttasambands Íslands og vera búsettur í Vogum. Tilnefndir íþróttamenn skulu vera 12 ára á árinu eða eldri. Allar tillögur skulu vera rökstuddar. Íþróttamaður ársins í Vogum hlýtur við útnefningu farandbikar til eins árs og bikar til eignar.