Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fyrirlestur Blátt áfram 23. mars

Fyrirlestur Blátt áfram 23. mars

Verndum börnin okkar!Foreldrafélag leikskólans Suðurvalla býður öllum bæjarbúumá fyrirlestur um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnummánudaginn 23.
Sagnakvöld í Keflavíkurkirkju

Sagnakvöld í Keflavíkurkirkju

Fimmtudaginn 19.mars kl.20-22 verður sagnakvöld í Keflavíkurkirkju  í umsjón sjf menningarmiðlunar og styrkt af Manngildissjóði Reykjanesbæjar.Tónlistarlíf í bítlabænum Keflavík Vignir Bergmann, kennari og tónlistarmaður hefur spilað í hljómsveitum í gegnum tíðina og þekkir vel sögu tónlistarlífs í bænum.
Sundlaugin lokuð á sunnudag

Sundlaugin lokuð á sunnudag

Athugið að sundlaug Íþróttamiðstöðvarinnar í Vogum verður lokuð sunnudaginn 22.mars 2009.
Skólastefna  - lífsleikni, þroski, framtíð

Skólastefna - lífsleikni, þroski, framtíð

Miðvikudaginn 18.mars verður framhaldið vinnu við skólastefnu sveitarfélagsins.Opinn fundur um hlut heimila í skólastefnunni verður haldinn í Álfagerði kl.
Safnahelgi á Suðurnesjum 14. - 15. mars - Dagskrá í Vogum

Safnahelgi á Suðurnesjum 14. - 15. mars - Dagskrá í Vogum

Bókasafn Lestrarfélagsins BaldursStóru-Vogaskóla í VogumLaugardagur 14.mars - Opið frá kl.12:00 til kl.15:00. Dagskrá hefst kl.12:30Haukur Ingvarsson og Guðrún Eva Mínervudóttir lesa upp úr verkum sínumMarkús Bjarnason flytur tónlistHaukur Aðalsteinsson fjallar um árabátaútgerð  á SuðurnesjumÞorvaldur Örn og Heiða flytja tónlist Allir velkomnirLestrarfélagið Baldur, Menningarverkefnið Hlaðan og Sveitarfélagið Vogar  .
Kynning á menningu og ferðaþjónustu 2009

Kynning á menningu og ferðaþjónustu 2009

Laugardaginn 28.febrúar verður kynning á menningu  og ferðaþjónustu 2009í Saltfisksetrinu, Hafnargötu 12a, Grindavík,  frá kl.13.00 – 17.00.• Viðburða- og menningardagskrá Grindavíkur 2009, Kristinn Reimarssonfrístunda- og menningarfulltrúi kynnir viðburðamikla dagskrá ársins 2009.
Vetrarmyndir í myndasafninu

Vetrarmyndir í myndasafninu

Sverrir Agnarsson verkstjóri er ötull áhugaljósmyndari og hefur tekið mikinn hluta þeirra mynda sem eru á vef sveitarfélagsins.Hann fór um sveitarfélagið í fallegu vetrarveðrinum og fangaði fegurðina og vetrarstemninguna.
Sagnakvöld - Krýsuvík

Sagnakvöld - Krýsuvík

Fimmtudaginn 26.febrúar kl.20-22 verður sagnakvöld íGóðtemplarahúsinu (Gúttó) Suðurgötu 7, Hafnarfirði.Sagnir úr Krýsuvík,  í umsjón sjf menningarmiðlunarKrýsuvík - minjar og saga.Ómar Smári Ármannsson, göngugarpur og fornleifafræðinemi hefur gengið vítt og breitt um Krýsuvíkursvæðið.
Öskudagsskemmtun

Öskudagsskemmtun

Miðvikudaginn 25.febrúar er öskudagur.Af því tilefni ætlum við að slá köttinn úr tunnunni.Boðið verður uppá andlitsmálun í félagsmiðstöðinni milli kl.

Auglýsing um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis 25. apríl 2009

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga þann 25.apríl nk.verður sem hér segir á skrifstofu sýslumannsins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, Keflavík og Víkurbraut 25, efri hæð, Grindavík:Frá 2.