Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Helgistund í Álfagerði 26. febrúar

Helgistund í Álfagerði 26. febrúar

Sr.Bára Friðriksdóttir sóknarprestur í Kálfatjarnarkirkju verður með helgistund í félagsstarfi eldri borgara í Álfagerði næstkomandi fimmtudag, 26.
SOS! Hjálp fyrir foreldra

SOS! Hjálp fyrir foreldra

Í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands mun Sveitarfélagið Vogar bjóða foreldum barna 2 til 12 ára í Stóru-Vogaskóla upp á námskeiðið SOS! Hjálp fyrir foreldra.
Foreldramorgnar.

Foreldramorgnar.

Foreldrar ungra barna hafa verið að hittast í félagsmiðstöðinni við Hafnargötu á þriðjudagsmorgnum kl.10:00-12:00.Alltaf er heitt á könnunni og nóg pláss fyrir krílin.
Ókeypis fjármálanámskeið

Ókeypis fjármálanámskeið

Neytendasamtökin  í samstarfi við Sveitarfélagið Voga halda námskeið um fjármál og heimilisbókhald fyrir almenning í Vogum Haldið verður námskeið í Tjarnarsal um fjármál heimila og einstaklinga endurgjaldslaust fyrir íbúa.  Námskeiðin eru haldin á vegum Neytendasamtakanna í samstarfi við Sveitarfélagið Voga.Á námskeiðinu verður farið í helstu þætti sem skipta máli í rekstri heimilanna, hvernig hægt er að skipuleggja, hagræða  og fá góða yfirsýn yfir fjármálin til þess að ná góðum árangri.
Opið hús fyrir eldri borgara í Vogum

Opið hús fyrir eldri borgara í Vogum

Þorrablót leikskólans Suðurvalla verður miðvikudaginn 18.febrúar.Í tilefni dagsins er eldri borgurum sérstaklega boðið í heimsókn í leikskólann kl.
Íbúðir til leigu

Íbúðir til leigu

Sveitarfélagið Vogar auglýsir til leigu tvær nýjar íbúðir í Álfagerði.Íbúðirnar eru hvor um sig 46 m2 að stærð.Nánari upplýsingar í síma 440-6200.Umsóknum skal skilað á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga.
Dagur leikskólans 6. febrúar 2009

Dagur leikskólans 6. febrúar 2009

Föstudaginn 6.febrúar verður „Dagur leikskólans“ haldin hátíðlegur í annað sinn.Markmiðið með þessum degi er að gera þegna samfélagsins betur meðvitaða um þýðingu leikskólastarfs fyrir börn, styrkja jákvæða ímynd um leikskólakennslu og auka áhuga fólks á starfinu.

Háspennulínur á suðvesturlandi. Kynningarfundur í Vogum

Auglýsing frá Landsneti hf. Landsnet undirbýr endurnýjun og styrkingu raforkuflutningskerfisins á Suðvesturlandi.Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum.
Breyttur opnunartími í sundmiðstöð og á bókasafni

Breyttur opnunartími í sundmiðstöð og á bókasafni

Opnunartími sundlaugar og bókasafns tók breytingum nú um mánaðarmótin.Almenningsbókasafnið Lestrarfélagið Baldur er opið alla virka daga frá kl.
Óbreyttar gjaldskrár og skatthlutföll á árinu 2009

Óbreyttar gjaldskrár og skatthlutföll á árinu 2009

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Voga var samþykkt við seinni umræðu í bæjarstjórn þann 29.janúar síðastliðinn.Í samræmi við stefnu bæjarstjórnar var þann 13.