Sveitarfélagið auglýsir nú laust til umsóknar nýtt starf bæjarritara.
BæjarritariSveitarfélagið Vogar er staðsett á Suðurnesjum, u.þ.b.miðja vega milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurflugvallar.Suðurnesin eru í mikilli sókn og örum vexti.
29. nóvember 2018
