íþróttamaður ársins og hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga


Íþróttmaður ársins var Adam Árni Róbertson Knattspyrnumaður

Tilnefningar:

Adam Árni Róbertsson er 19 ára og leikur knattspyrnu með meistaraflokki Keflavíkur, í sumar lék Adam 15 af 22 leikjum Keflavíkur í efstu deild. Adam er metnaðargjarn og stefnir langt í greininni. Adam var valinn í U-21 úrtaksæfingar leikmanna hjá íslenskum félögum fyrr á þessu ári.

Jón Gestur Birgirsson  er 17 ára og leikur knattspyrnu með Njarðvík.

Viðir Þór Magnússon er hlaupari. Víðir keppti í yfir 30 hlaupum á árinu og hafnaði nær alltaf á vellaunapallinum,  hann lenti m.a. í 2.sæt í Línuhlaupi Þróttar.

Hvatningarverðlaun voru:

Leó Austmann Baldursson Sundmaður
Dagbjört Kristinsdóttir - Dansari
Sara Líf Kristinsdóttir - Knattspyrna

Skólahreystiliðið eins og það leggur sig þar sem allt liðið hefur lagt sig mikið fram að keppa fyrir hönd Stóruvogaskóla og Sveitafélagsins. Liðið var aðeins 3. Sek frá því að komast í úrslitin.
Adrian Krawczuk - Alexander Scott Kristinsson - Elísabet Freyja Ólafsdóttir - Eva Lilja Bjarnadóttir - Hákon Snær Þórisson - Hekla Sól Víðisdóttir - Róbert Andri Drzymkowski
Telma Mist Oddsdóttir