Mánudaginn 24/9 þá þarf að loka fyrir kalda vatnið í Vogum vegna tengingar við miðbæjarsvæðiLokun frá 17:00 - 19:00 ef allt gengur upp.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.
Nú eru væntanlega búið að dreifa grænu endurvinnslutunnunum til allra heimila.Hér meðfylgjandi eru linkur af kynningarbæklingnum sem á að hafa borist í hús.Einnig má lesa bæklinginn á heimasíðunni http://kalka.is/ eða fá eintak í Kölku
https://issuu.com/kalka_ss/docs/thetta_er_ekki_ruslpostur_2018_blad
FlokkunarkveðjaSv.
Þann 15.september ætla 150 aðildarlönd að www.worldcleanupday.org að hvetja samlanda sína að taka höndum saman, skrá sig til leiks og þrífa jörðina saman sem teymi.Blái herinn og Landvernd standa saman að þessu fyrir hönd Íslands undir merkinu www.hreinsumisland.is Þar er hægt að skrá sitt verkefni inn sem hópur eða einstaklingur.
Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara í 75% starf sem fyrst.Ef leikskólakennari fæst ekki til starfa þá koma aðrir umsækjendur til greina.Umsóknum skal skila á netfangið leikskoli@vogar.is eða sækja um á heimasíðu leikskólans http://sudurvellir.leikskolinn.is fyrir 10.
Nú er að fara af stað félagsstarf Álfagerðis og Öldungaráðsins.Félagsstarfið byrjar að nýju á miðvikudaginn 22.Ágúst.Meðal þess sem verður í boði, er félagsvist tvisvar í viku, kaffihlaðborðin vinsælu, leikfimi, opin hús, boccia og margt fleira.Álfagerði er opið fyrir 60 ár og eldri, í húsinu er hægt að finna marga góða afþreyingar, eins og að fara í pílu, föndra, biljard, eða bara sitja í góðum félagsskapHÉR er hægt að nálgast dagsskrá félagsstarfsins.
Eftirfarandi breytingar hafa orðið á auglýstri dagskrá fjölskyldudaga:
Föstudagur 17.ágúst:
Brekkusöngvarinn Ingó Veðurguð verður í Aragerði.
Laugardag 18.
Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins Voga verða haldnir hátíðlegir með ýmsum hætti dagana 13.-19.ágúst.Þetta er í tuttugasta og annað skipti sem hátíðin fer fram og verður hún stútfull af skemmtilegri fjölskyldudagskrá.