Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Sveitastjórnarkosningar 26. maí 2018 / The local elections 26th of May 2018 / Wyborczy samorzadowych 26 majo 2018.

Sveitastjórnarkosningar 26.maí 2018. The local elections 26th of May 2018 Wyborczy samorzadowych 26 majo 2018.

Sameiginlegur framboðsfundur í Tjarnarsal Miðvikudaginn 23. maí 2018

Sameiginlegur framboðsfundur í TjarnarsalMiðvikudaginn 23.maí 2018 verður sameiginlegur framboðsfundur allra framboðanna sem bjóða fram til sveitarstjórnarkosninganna 2018.

Sveitarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Vogum 26. maí 2018

Kjörstaður og kjörfundurKjörfundur hefst kl.10 og lýkur kl.22.Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelli.Kjósendur skulu framvísa persónuskilríkjum á kjörstað.Framlagning kjörskrárKjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna sveitarstjórnarkosninga liggur frammi á bæjarskrifstofum að Iðndal 2.
Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga 2018

Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga 2018

Vertu til er vorið kallar á þig !Vorið er komið og grundirnar gróa.Þá er ráð að taka til við vorverkin í garðinum og nánasta umhverfi.

145. fundur Bæjarstjórnar verður haldin 16.maí næstkomandi

FUNDARBOÐ145.fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn á bæjarskrifstofu, 16.maí 2018 og hefst kl.18:00Í upphafi fundar verður leitað afbrigða um að taka á dagskrá fundargerðir 99.
Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar hvítasunnuhelgina.

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar hvítasunnuhelgina.

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar hvítasunnuhelgina.                Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar verður sem hér segir:                         19.maí laugardagur opið kl.

Umferðaröryggisáætlun Sveitarfélagsins Voga

Umferðaröryggisáætlun sveitarfélagsins var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 28.mars s.l. Smelltu hér til að sjá áætlunina í heild sinni.
Bókasafnið verður lokað á föstudag

Bókasafnið verður lokað á föstudag

Bókasafnið verður lokað á föstudag 11.maí kl 13,30.
Íbúagátt Sveitarfélagsins Voga

Íbúagátt Sveitarfélagsins Voga

      Á Íbúagátt er nú hægt að sjá greidda og ógreidda reikninga fyrir þjónustu Sveitarfélagsins Voga svosem Leikskóla- og Frístundagjöld, undir Gjöld. Álagningarseðla með skiptingu gjalda er hægt að sjá undir fasteignagjöld.   Íbúagáttin hefur verið í stöðugri þróun síðan hún fór í loftið árið 2015 og hefur reynst vel við vinnslu umsókna um hina ýmsu þjónustu sveitarfélagsins.   Á heimasíðu sveitarfélagsins www.vogar.is er hlekkur á íbúagáttina, unnt er að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli.   Kveðja frá bæjarskrifstofu.
Götur verða sópaðar næstu daga

Götur verða sópaðar næstu daga

Kæru VogabúarNú er komið að því að það verði sópað hér í Vogunum.Vinsamleg tilmæli til allra að hafa bifreiðar og ökutæki í innkeyrslum, ekki á götum bæjarinns.Þetta verður þann 7.