Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Menningarverðlaun 2018 – Tilnefningar óskast

Menningarverðlaun 2018 – Tilnefningar óskast

Frístunda- og menningarnefnd óskar eftir tilnefningum félags eða einstaklings í Vogum til menningarverðlauna sem veitt verða við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta, þann 19.
BINGÓ í Álfagerði

BINGÓ í Álfagerði

Fimmtudaginn 15.febrúar ætlar álfagerði og félag eldri borgara í Vogunum að hafa Bingó.Að þessu sinni stendur það opið öllum sem hafa áhuga en viljum við þó biðja um að börn komi í fylgd fullorðinna.Yfir 50 vinningar hafa safnast að þessu sinni og fengust með stuðningi/styrk fyrirtækja héðan í Vogunum og Reykjanesbæ.Hægt er að sjá styrktaraðila og dæmi um vinningana neðst á auglýsingu.Álfagerði opnar klukkan 16:00, en byrjað verður að spila klukkan 16:30 og er spilað til 18:30 með pásu inn á milli.Boðið verður upp á kaffi og djús í pásunni en einnig verður sjoppa á staðnum.
Vegna veikinda þá frestast leikritið um Martein Lúther til Fimmtudagsins 1. mars Tjarnarsal, Stóru- …

Vegna veikinda þá frestast leikritið um Martein Lúther til Fimmtudagsins 1. mars Tjarnarsal, Stóru- Vogaskóla

ATHUGIÐ Vegna veikinda þá frestast leikritið til Fimmtudagsins 1.mars Tjarnarsal, Stóru- Vogaskóla Hér stend ég - Leikrit um Martein LútherÍ tilefni af því að á síðasta ári var þess minnst að 400 ár eru frá upphafi siðbótarinnar samdi Stoppleikhópurinn leikrit um siðbótarforingjann Martein Lúter sem ber nafnið Hér stend ég.Í verkinu er skyggnst inn í æsku og uppvöxt Lúthers og reynt að varpa ljósi á það hvernig alþýðudrengur varð byltingarforingi sem hratt af stað hreyfingu sem hafði í för með sér grundvallarbreytingar á evrópsku kirkjulífi og menningu.Kálfatjarnarkirkja býður öllum íbúum sveitarfélagsins Voga á þetta merkilega leikrit.
ÖSKUDAGSSKEMMTUN 2018

ÖSKUDAGSSKEMMTUN 2018

Miðvikudaginn 14.febrúar verður Öskudagsskemmtun í Íþróttahúsinu samkvæmt auglýsingu.
Ert þú á aldrinum 13 til 18 ára og vilt taka þátt í að bæta heiminn ?

Ert þú á aldrinum 13 til 18 ára og vilt taka þátt í að bæta heiminn ?

VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í AÐ BÆTA HEIMINN?Við leitum að 12 ungmennum, 13til 18 ára, í UngmennaráðHeimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.Fulltrúar í ungmennaráði þurfa að hafa áhuga á málefnum ungs fólks á Íslandi.
Fundur um ferðamál á Reykjanesi miðvikudaginn 7. febrúar kl. 12:05 í Vogum (Iðndal 2)

Það er heitavatnslaust vegna bilunar hjá HS Orku

Bilun er í Svartsengi hjá HS Orku og er þess vegna heita vatns laust á Suðurnesjum.Unnið er í því að koma dælum aftur í gang.HS Orku menn búast ekki við því að það taki langan tíma.
Gaman í Borunni síðasta föstudag !

Gaman í Borunni síðasta föstudag !

Á föstudaginn var haldin Söngkeppni og ball fyrir nemendur stóru-Vogaskóla.Keppnin var undankeppni fyrir Söngkeppni kragans sem verður eftir tvær vikur í Sjálandskóla.Mikil stemning var á ballinu og stíoð nemendaráðið sig eisn og hetjur við framkvæmd og undirbúning ballsisn og söngkeppninar.
Þorrablót Félags eldri borgara í Vogum.

Þorrablót Félags eldri borgara í Vogum.

Félag eldri borgara í Vogunum hélt  Þorrablót í Álfagerði síðastliðin föstudag.Mikil ánægja var með matinn og að lokinum mat komu á svið þrjú atriði hevrt öðru betra.
Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Voga 2018

Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Voga 2018

Frestur til að sækja um frístundastyrk fyrir vorönn 2018 er til 1.febrúar nk.Greitt verður 15.febrúar 2018.Skilyrði fyrir veitingu styrkja samkvæmt Frístundakortinu• Að iðkandi/styrkþegi eigi lögheimili í Sveitarfélaginu Vogum.• Að styrkþegi sé á aldrinum 16 ára og yngri miðað við fæðingarár.