Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Pistill bæjarstjóra

Mikil eftirspurn eftir lóðumNú um helgina rennur út umsóknarfrestur í fyrstu lotu lóðaúthlutunar á miðbæjarsvæðinu í Vogum.Gatnagerð er að mestu lokið, og voru lóðirnar auglýstar lausar til umsóknar nýlega.
NEYÐARHEIMILI FYRIR BÖRN

NEYÐARHEIMILI FYRIR BÖRN

 Barnavernd Sandgerðisbæjar, Sv.Garðs og Sv.Voga í samstarfi við barnavernd Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum frá fjölskyldum 0g/eða einstaklingum sem eru tilbúin til að veita börnum móttöku á einkaheimilum.Barnaverndarnefndir skulu hafa tiltæki úrræði til að veita börnum móttöku í bráðatilvikum, til að tryggja öryggi þeirra, greina vanda eða til könnunar á aðstæðum þeirra sbr.
Leikskólakennarar óskast til starfa

Leikskólakennarar óskast til starfa

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa sem fyrst.Um er að ræða tvær stöður, ein 100% og önnur 50%.

Pistill Bæjarstjóra

Framtíð ReykjavíkurflugvallarÁ aðalfundi SSS sem haldinn var í upphafi þessa mánaðar voru samþykktar ýmsar ályktanir er varða hagsmuni landshlutans, þ.á.m.
Úthlutun byggingalóða í Sveitarfélaginu Vogum

Úthlutun byggingalóða í Sveitarfélaginu Vogum

Sveitarfélagið Vogar auglýsir lóðir til úthlutunar fyrir íbúðabyggingar.Um er að ræða s.k.miðsvæði, fyrsta áfanga.Í þessum áfanga verður úthlutað lóðum undir fjölbýlishús (5 hús með 6 íbúðum hvert, 2 hús með 20 íbúðum hvort), parhús (5)  og einbýlishús (5).
Heilsu- og forvarnarvika í Vogum 2017

Heilsu- og forvarnarvika í Vogum 2017

Vikuna 2.-8.október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika á Suðurnesjum.Markmiðið með Heilsu- og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinnni og hlúa að verndandi þáttum með þátttöku sem flestra.Hér má sjá dagskrá Heilsu- og forvarnarvikunnar í Vogunum.  .
Tökum þátt í okkar samfélagi (Félagskaffi Þróttar 2017-2018)
ATH ! SUNDLAUGIN verður lokuð frá kl 16 miðvikudaginn 11. Okt

ATH ! SUNDLAUGIN verður lokuð frá kl 16 miðvikudaginn 11. Okt

Kæru VogabúarVegna bilunar í stofnlögn hitaveitu HS Veitna, þarf að taka vatnið af Vogum og þar af leiðandi verður að loka sundlauginni því ekki er hægt að fara í sturtu.
TILKYNNING FRÁ HS VEITUM

TILKYNNING FRÁ HS VEITUM

Vegna bilunar í stofnlögn hitaveitu þarf að taka vatnið af miðvikudaginn 11.október kl.16:00.Lokað verður fyrir fram á nótt eða þangað til viðgerð líkur (aðfararnótt fimmtudagsins).Eftirfarandi staðir verða heitavatnslausir.ReykjanesbærGarðurSandgerðiSveitarfélagið VogarFlugstöðvarsvæðiReynum að setja hérna inn myndir og fréttir varðandi framgang viðgerðarinnar.

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja auglýsir

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja auglýsir um þessar mundir eftir umsóknum um styrki en markmið hans er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum.Björk Guðjónsdóttir verkefnastóri sjóðsins mun fara yfir það sem hafa þarf í huga við styrkumsóknir og kynnir sjóðinn.Fida Abu Libdeh styrkþegi mun segja frá sinni reynslu af styrkumsóknum en fyrirtækið geoSilica hefur m.a.