Stuðningur við fjölskyldur í Sandgerði, Garði og Vogum
Barnavernd Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir eftir því að ráða starfsmann í tilsjón og/eða að gerast morgunhani.Um er að ræða áhugavert og gefandi starf í formi stuðnings við fjölskyldur.
20. nóvember 2017
