Kyndlaganga ásamt kóngi og drottningu í broddi fylkingar, hefst við félagsmiðstöð kl 18:00.Boðið verður uppá andlitsmálun fyrir yngri krakkana í félagsmiðstöðinni frá klukkan 16:30-17:45Gengið verður að brennu við rústir hjá Stóru– Vogum.
04. janúar 2018