Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Dagskrá fjölskyldudaga

Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins Voga verða haldnir hátíðlegir með ýmsum hætti dagana 14.-20.ágúst.Þetta er í tuttugasta og fyrsta skipti sem hátíðin fer fram og verður hún stútfull af skemmtilegri fjölskyldudagskrá. Smellið hér til að sjá dagsrá:.
Vetraráætlun Vogastrætó

Vetraráætlun Vogastrætó

Strætó BS auglýsir að vetraráætlun þeirra byrjar þann 13.ÁgústSjá: https://straeto.is/is/timatoflur/6/61Vogastrætó, leið 87, Vogar-Vogaafleggjari, byrjar sína vetraráætlun þann 21.
Umsókn um frístund og heimanám

Umsókn um frístund og heimanám

Frá og með haustönn 2017 fer skráning í frístund og heimanám fram á rafrænni íbúagátt Sveitarfélagsins Voga.  ÍbúagáttUmsóknir skulu berast fyrir  22.
Íþróttamiðstöðin verður lokuð Mánudaginn 7. Ágúst

Íþróttamiðstöðin verður lokuð Mánudaginn 7. Ágúst

Íþróttamiðstöðin í Vogum bendir á að það verður lokað Mánudaginn 7.Ágúst vegna frídags verslunarmanna. Kær kveðja Íþróttamiðstöð Sveitarfélagsins Voga.
Losun jarðvegs og garðaúrgangs

Losun jarðvegs og garðaúrgangs

Af gefnu tilefni er bent á að jarðvegsefni og garðaúrgang skal nú losa í jarðvegstipp á Grænuborgarsvæði, bak við íþróttasvæði.Ekki við Iðndal 9.
Vinátta í verki – söfnun

Vinátta í verki – söfnun

Um þessar mundir stendur yfir landssöfnunin „Vinátta í verki“ til stuðnings Grænlendingum vegna flóðbylgju sem skall á Vestur-Grænlandi nýverið.
Ertu pólskumælandi ???

Ertu pólskumælandi ???

Um leið og við minnum á allar knattspyrnuæfingar dagsins http://www.throttur.net/aefingatimar og landsleik Íslands & Frakklands í kvöld á EM kvenna þá auglýsum við eftir aðila til að vera liði Póllands til aðstoðar á Norðurlandamóti U-17.KSÍ er að leyta að manni/konu sem getur aðstoðað lið Póllands U-17 sem leikur hér á Suðurnesjum daganna 28.júlí til 5.ágúst.
Tilkynning frá Kölku vegna gámaplansins í Vogum.

Tilkynning frá Kölku vegna gámaplansins í Vogum.

Gámaplanið í Vogum verður lokað vegnasumarleyfa frá 18.júlí til 1.ágúst.Bent er á gámaplanið í Helguvík sem eropið alla virka daga og laugardagafrá kl.
Truflun á kaldavatnsrennsli í Aragerði, Hofgerði og Heiðargerði.

Truflun á kaldavatnsrennsli í Aragerði, Hofgerði og Heiðargerði.

Vegna framkvæmda þá getur orðið truflun á kalda vatninu í Aragerði, Hofgerði og Heiðargerði næstu daga.Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem af því stafa.Sveitarfélagið Vogar.
Styrkveiting til nemenda

Styrkveiting til nemenda

Hin árlega styrkveiting Sveitarfélagsins Voga úr Mennta-, menningar- og afrekssjóði fór fram í tengslum við fund bæjarstjórnar þann 28.