Dagskrá fjölskyldudaga
Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins Voga verða haldnir hátíðlegir með ýmsum hætti dagana 14.-20.ágúst.Þetta er í tuttugasta og fyrsta skipti sem hátíðin fer fram og verður hún stútfull af skemmtilegri fjölskyldudagskrá.
Smellið hér til að sjá dagsrá:.
14. ágúst 2017
