Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Íþróttamiðstöðin verður lokuð 17. Júní

Íþróttamiðstöðin verður lokuð 17. Júní

Lokað laugardaginn 17.júní Kæru viðskiptavinirÍþróttamiðstöðin verður lokuð laugardaginn 17.júní, sem er Lýðveldisdagurinn.Forstöðumaður  .
Leikskólakennarar óskast til starfa

Leikskólakennarar óskast til starfa

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa næsta haust.  Ef leikskólakennarar fást ekki til starfa þá koma aðrir umsækjendur til greina.Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum Heilsustefnunnar.
Laust til umsóknar starf í umhverfisdeild/húsvörður skóla

Laust til umsóknar starf í umhverfisdeild/húsvörður skóla

Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf í umhverfisdeild.Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum.
Laust til umsóknar starf forstöðumanns íþróttamannvirkja

Laust til umsóknar starf forstöðumanns íþróttamannvirkja

Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns íþróttamannvirkja.Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum.
Deiliskipulagskynning

Deiliskipulagskynning

Kynning tillögu að deiliskipulagi fyrir Aragerði 4, Sveitarfélaginu Vogum.   Sveitarfélagið Vogar auglýsir hér með kynningu tillögu að deiliskipulagi fyrir Aragerði 4 vegna fyrirhugaðar byggingar fjölbýlishúss á tveimur hæðum með 6 íbúðum, skv.
Sundnámskeið Þróttar 2017

Sundnámskeið Þróttar 2017

Sundnámskeið !!!  Lýsing á námskeiði:Eins og undanfarin ár mun Þróttur bjóða upp á sundnámskeið fyrir börn á leikskólaaldri.
Knattspyrnuskóli Þróttar 2017
Mennta-menningar og afrekssjóður Sveitarfélagsins Voga

Mennta-menningar og afrekssjóður Sveitarfélagsins Voga

Mennta, menningar- og afrekssjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.Nemendur sem hafa lokið fyrri helmingi frammhaldsskóla, auk þeirra sem útskrifuðust úr framhaldsskóla á haustönn 2016 og vorönn 2017, geta sótt um styrk.
Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga

Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga

Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga 2017Vertu til er vorið kallar á þig !Vorið er komið og grundirnar gróa.Þá er ráð að taka til við vorverkin í garðinum og nánasta umhverfi.
Sumarbæklingur félagsmiðstöðvarinnar

Sumarbæklingur félagsmiðstöðvarinnar

Hinn árlegi sumarbæklingur félagsmiðstöðvarinnar er á leiðinni í prentun og verður hann borinn út í hús í sveitarfélaginu fljótlega. Þar er hægt að sjá sumardagskrá félagsmiðstöðvarinnar, upplýsingar um vinnuskólann, ýmis námskeið, fréttir og tilkynningar. Hægt að skoða hann í rafrænu formi hér (pdf)