Mennta-menningar og afrekssjóður Sveitarfélagsins Voga
Mennta, menningar- og afrekssjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.Nemendur sem hafa lokið fyrri helmingi frammhaldsskóla, auk þeirra sem útskrifuðust úr framhaldsskóla á haustönn 2016 og vorönn 2017, geta sótt um styrk.
29. maí 2017
