Langar þig að spila badminton ?
Langar þig að spila badminton ?Ákveðið hefur verið að prófa að bjóða upp áopna tíma í badminton.Tímarnir verða ííþróttahúsinu á miðvikudögum frá klukkan19:00 til 21:00 og er hægt að leigja sér völl á1000 krónur klukkutímann.
21. febrúar 2017
