Lausar stöður við Heilsuleikskólann Suðurvelli
Óskum eftir að ráða í eftirfarandi stöður frá 8.ágúst n.k.• Leikskólasérkennari eða þroskaþjálfi óskast til að sjá um þjálfun og kennslu barna með sérþarfir – 100% starf.• Leikskólakennara - 100% starf.
29. júní 2016
