Laust til umsóknar starf umsjónarmanns eigna í grunnskóla og leikskóla.
Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf umsjónarmanns eigna í grunnskóla og leikskóla.Starfið er fjölþætt þar sem reynir á hæfni til að vinna með fólki á öllum aldri.Hæfniskröfur :Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi .Þekkingu og reynslu af léttum viðhaldsverkefnum.Reynslu af innkaupum og áætlanagerð.Tölvukunnátta, Word og Excel.Vinnuvélaréttindi, aukin ökuréttindi (litla rútuprófið).Um er að ræða 100% starf ásamt þátttöku í bakvaktarkerfi Sveitarfélagsins.Hreint sakarvottorð skilyrðiÆskilegt að geta hafið störf sem fyrst, upplýsingar gefur Vignir Friðbjörnsson í síma 8936983Umsóknarfrestur er til 7.
30. september 2016
