Aðalfundur Skógræktar- og landgræðslufélagsinsSkógfells verður haldinn Laugardaginn 16.apríl aðHáabjalla kl.11:00Fundarefni;· Venjuleg aðalfundarstörf· Verkefni sumarsins· Önnur málFélagið vill minna á vinnukvöldin sem eru allamiðvikudaga í júni, allir velkomnir, nánar auglýst ávogar.isAðkoma að útivistarsvæðinu að Háabjalla er umundirgöng Reykjanesbrautar á Vogastapa.Stjórn Skógfells.
12. apríl 2016