Jólin kvödd með gleði og söng.
Veðrið lék loksins við okkur laugardaginn 9.janúar þegar jólin voru kvödd á þrettándagleði í Vogunum.Farin var blysför frá Félagsmiðstöðinni að minnismerkinu fyrir neðan Stóru-Vogaskóla.
11. janúar 2016
