Reykjanes Geopark fær alþjóðlega vottun
Reykjanes Geopark var stofnaður árið 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarseturs Suðurnesja, Keili – miðstöð vísinda fræða og atvinnulífs og HS Orku.
07. september 2015
