Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Bílastæði máluð  í Vogagerði

Bílastæði máluð í Vogagerði

Bílastæðin við Vogagerði verða máluð í kvöld miðvikudag 22.júlí.Íbúar er beðnir um að færa bíla frá bílastæðunum.Beðist er velvirðingar á stuttum fyrirvaraMeð kveðjuSveitarfélagið Vogar.
KFG - Þróttur 23. júlí.

KFG - Þróttur 23. júlí.

Meistaraflokkur Þróttar heimsækir lið KFG annað kvöld (fimmtudagskvöldið) á Samsung-völlinn.Er þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem eru í harði baráttu um að komast í úrslitakeppni 4.
Þróttur Vogum N1-móts meistarar 2015 í flokki E-liða

Þróttur Vogum N1-móts meistarar 2015 í flokki E-liða

N1 mótið á Akureyri er stærsta mótið hjá 5.flokki karla yfir sumartímann.Mótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1986.Í ár var þetta fjölmennasta mótið frá upphafi.
Menntasjóður

Menntasjóður

Menntasjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.Nemendur sem luku öðru ári í framhaldsskóla og þeir sem að útskrifuðust úr framhaldsskóla á vorönn 2015 geta sótt um styrk. Umsóknareyðublað (pdf) Umsóknarfrestur er til 15.
Þróttarar tóku þátt í boccia

Þróttarar tóku þátt í boccia

Núna um helgina fór fram Landsmót UMFÍ 50+.Þróttarar áttu að sjálfssögðu sína fulltrúa á mótinu.Tók félagið þátt í boccia og liðið var þannig skipað: Örn Pálsson, Birna Jónsdóttir, Jórunn G Stefánsdóttir og Ragnar J Henriksson.
Friðarhlaupið – Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run 2015

Friðarhlaupið – Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run 2015

Dagana 1.-24.júlí fer fram Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupið um allt Ísland, en þá mun 12 manna alþjóðlegur hópur hlaupara hlaupa á milli byggða með logandi Friðarkyndilinn.
ÞRÓTTUR – KFG í kvöld 30. júní

ÞRÓTTUR – KFG í kvöld 30. júní

Stórleikur á Vogabæjarvelli í kvöld kl.20:00 Skyldumæting á alla Vogabúa og aðra Þróttara!Þessi leikur telur í haust! Hvetjum alla Vogabúa að fjölmenna á leikinn.
Sumarlokun bókasafnsins

Sumarlokun bókasafnsins

Bókasafnið er lokað í sumar.Opnar aftur 10.ágúst nk. Bókavörður.
Upplýsingamiðstöð ferðamála hefur verið opnuð í gestastofu Reykjanes jarðvangs, Bryggjuhúsi Duus saf…

Upplýsingamiðstöð ferðamála hefur verið opnuð í gestastofu Reykjanes jarðvangs, Bryggjuhúsi Duus safnahúss

Upplýsingamiðstöðin er landshlutamiðstöð og þjónar því okkar heimasvæði.Áhersla verður lögð á að veita ferðamönnum haldgóðar upplýsingar um hvað hægt sé að sjá, gera og upplifa á svæðinu.
Bilun á vatnslögn sl. þriðjudag

Bilun á vatnslögn sl. þriðjudag

Í kjölfarið á lokuninni sem var auglýst á þriðjudaginn sl.kom upp önnur og mjög alvarleg bilun sem olli því að loka þurfti fyrir mun stærra svæði en auglýst var, þar sem sú bilun kom upp á allt öðrum stað í bænum. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlaust. Umhverfisdeild.