Þróttarar úr leik eftir hetjulega baráttu...
Þróttarar eru úr leik í bikarnum eftir hetjulega baráttu á móti Grindavík.Eina mark leiksins kom á 82.mín.Fyrir leik bauð bæjarstjórn Grindavíkur fulltrúum bæjarstjórnar Voga í móttöku tilefni leiksins.Hér er að finna umfjöllun Víkurfrétta um leikinn í gærkvöldi:http://www.vf.is/ithrottir/grindavik-rett-mardi-throttara/66417.
20. maí 2015
