Strandarhlaupið (áður Línuhlaup Þróttar Vogum) fór fram um helgina
Þriðja árið í röð sem Strandarhlaupið var haldið og var metþátttaka.
Langar Ungmennafélaginu Þrótti að þakka Landsneti, Sveitarfélaginu Vogum, Brooks, Intersport, hlaup.is og Nordic Deli sem gáfu öllum hlaupurum samlokur að hlaupi loknu kærlega fyrir þeirra aðstoð.
19. ágúst 2015
