Uppskeruhátíð yngri flokka Þróttar
Á laugardag fór fram í Álfagerði uppskeruhátíð yngriflokka Þróttar fyrir árið 2015.Þar gerðu þjálfarar og iðkendur upp sumarið og var ekki annað að heyra en allir eru ánægðir með sumarið.
28. september 2015
