Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Strandarhlaupið (áður Línuhlaup Þróttar Vogum) fór fram um helgina

Strandarhlaupið (áður Línuhlaup Þróttar Vogum) fór fram um helgina

Þriðja árið í röð sem Strandarhlaupið var haldið og var metþátttaka. Langar Ungmennafélaginu Þrótti að þakka Landsneti, Sveitarfélaginu Vogum, Brooks, Intersport, hlaup.is og Nordic Deli sem gáfu öllum hlaupurum samlokur að hlaupi loknu kærlega fyrir þeirra aðstoð.
Lausir tímar til útleigu á haustönn í Íþróttamiðstöð Voga

Lausir tímar til útleigu á haustönn í Íþróttamiðstöð Voga

Íþróttamiðstöð Voga augýsir tíma í íþróttasal lausa til útleigu.Um er að ræða klukkustundarlanga tíma á haustönn.Leigutímabilið er frá september og út desember.
FJÖLSKYLDUDAGAR 2015

FJÖLSKYLDUDAGAR 2015

Glæsileg dagskrá Fjölskyldudaga í Vogum sem haldnir verða næstu helgi.Hér má nálgast dagskrána            
STRANDAHLAUPIÐ 2015

STRANDAHLAUPIÐ 2015

Strandarhlaupið (áður Línuhlaup Þróttar Vogum) er hluti af fjölskylduhátíð sveitarfélagsins Voga og fer fram laugardaginn 15.ágúst kl 11:00.
Vetraráætlun strætó

Vetraráætlun strætó

Hér er hlekkur á Vetraráætlun Strætó á Suðurnesjum - gildir frá 16.ágúst 2015  Vetraráætlun tekur gildi þann 16.ágúst 2015 á Suðurnesjum.
Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Voga 2015

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Voga 2015

Óskum eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna 2015Að venju mun bæjarstjórn veita viðurkenningu þeim sem skara fram úr í umhverfismálum í bæjarfélaginu, eftir tillögum frá umhverfis- og skipulagsnefnd.
Mennta og menningarsjóður

Mennta og menningarsjóður

Menntasjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.Nemendur sem luku öðru ári í framhaldsskóla og þeir sem að útskrifuðust úr framhaldsskóla á vorönn 2015 geta sótt um styrk.
Fánadagur Þróttar

Fánadagur Þróttar

27.júli héldu Þróttarar í Vogum uppá fánadag félagsins.Félagsmenn gerðu sér glaðann dag saman.Grillaðar voru pylsur, Þróttaravarningur var seldur til styrktar yngriflokka starfsemi félagsins.
Starfsmaður óskast til starfa í eldhús Suðurvalla

Starfsmaður óskast til starfa í eldhús Suðurvalla

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús frá og með 10.ágúst.Um er að ræða 100% starfs.                                                                               Nánari upplýsingar um starfið veitir: María Hermannsdóttir leikskólastjóri  í síma 690-5716.
Fánadagur Þróttar 2015

Fánadagur Þróttar 2015

Klæðum okkur upp í litum félagsinsMánudaginn 27.júlí•  Kveikt verður á grillinu kl.19 og bæjarfulltrúar standa vaktina•  Ali og VP bjóða öllum í grill•  Þróttarar taka á móti liði Stál-úlfs í 4.