Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, sv.Garðs og sv.Voga óskar eftir samstarfi við einstaklinga 18 ára og eldri sem hafa áhuga á starfi með börnum og ungmennum.
Úthlutað hefur verið árlegum styrkjum úr Mennta-, menningar- og afrekssjóði Sveitarfélagsins Voga.Veittur var peningastyrkur til þeirra þriggja nemenda sem náðu bestum árangri á grunnskólaprófi í Stóru-Vogaskóla s.l.
Sveitarfélagið hefur tekið að sér eftirlit með lýsingu á götum og stígum sveitarfélagsins, í þeirri viðleitni að hagræða og spara í rekstrinum.Í þessu skyni óskar sveitarfélagið eftir samstarfi við íbúana, þess efnis að þeir sendi okkur ábendingu um bilaðar perur í ljósastaurum.
Íþróttaskólinn er fyrir börn á leikskólaaldri (börn fædd 2010-2012) sem vilja læra að meðhöndla bolta, bæta hreyfigetu og jafnvægi og ekki síður styrk og sjálfstraust.Íþróttaskólinn byrjar laugardaginn 3.
Hjónanámskeið á vegum Kálfatjarnarkirkju hefst miðvikudaginn 7.október nk.
Námskeið hefst 7.okt kl : 19:00 Námskeiðið er eitt kvöld í viku, í sjö vikur.Hjónanámskeiðið er byggt á bókinni Hún og hann, hamingjuríkt hjónaband, eftir Nicky og Silu Lee og er hugsað fyrir hjón/pör sem vilja byggja upp sterkt samband sem endist, gera gott samband betra.
Á laugardag fór fram í Álfagerði uppskeruhátíð yngriflokka Þróttar fyrir árið 2015.Þar gerðu þjálfarar og iðkendur upp sumarið og var ekki annað að heyra en allir eru ánægðir með sumarið.
Nú fer að líða að vetraropnun og tækifæri til að fara yfir sumarið.Sumarið hefur verið skemmtilegt, fjölbreytt og fræðandi.Nú er okkar fyrsta sumri um það bil að ljúka hér í Duus húsum safnahúsi.
Knattspyrnudeild Þróttar auglýsir opið alla laugardaga í vetur milli 11-13 uppí Íþróttahúsi.Við hjá Þrótti Vogum ætlum að efla félagsstarfið enn frekar hjá okkur í vetur og verðum með opið hús í Íþróttamiðstöðinni Vogum alla laugardaga í vetur milli kl.