Búist er við stormi um allt land í dag 7 des.Sjá fréttatilkynningu frá mbl.is.
Vegna veðurs í dag eru íbúar sem nýta sér Strætó, beðnir um að fylgjast meðá heimasíðu Strætó bs, sjá nánar hér.
Ef að ferðir falla niður hjá Leið 55 þá falla þær einnig niður á Suðurnesjum.
Útibú heilsugæslunnar er nú flutt úr Iðndal í aðstöðu sem hefur verið útbúin í Álfagerði, gengið inn frá Vogagerði.
Móttaka heilsugæslulæknis er sem fyrr árdegis á þriðjudögum, og eru tímar bókaðir hjá HSS í Reykjanesbæ sem áður, í síma 422-0500.
Coca Cola bikarinn 2015-16HSÍ Laugardaginn 5.desember kl.16:30(Húsið opnar 15:30)Strandgatan Hafnarfirði16-liða úrslit1000 krónur inn & frítt fyrir 15 ára og yngri ÁFRAM ÞRÓTTUR VOGUMHúsið tekur aðeins 550 manns í sæti og því hvetjum við alla Þróttara til að mæta tímanlega.
Vegna veðurs í dag eru íbúar sem nýta sér Strætó, beðnir um að fylgjast með á heimasíðu Strætó.is.Ef að ferðir falla niður hjá Leið 55 þá falla þær einnig niður hjá Vogastrætó, Leið 87.
Sveitarfélagið Vogar auglýsir hér með kynningu tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvæði við Vogabraut vegna áforma um byggingu súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju, skv.
Við hjá Minjafélaginu bjóðum í jólalegt Norðurkot sunnudaginn 29.nóvember. Það væri gaman að sjá sem flesta.
KveðjaStjórn Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar.
Hver er staðan? Hvar liggja tækifærin á Suðurnesjum og hverjar eru hindranirnar?
Heklan býður til fundar og atvinnu- og menntamál í Bergi, Hljómahöll fimmtudaginn 3.
Sunnudaginn 29.nóvember verður aðventumessa kl 15:00 í Kálfatjarnarkirkju á Vatnleysuströnd.
Sama dag kl.17:00 verða jólaljósin tendruð á jólatrénu í Aragerði.
JólatónleikarAllir bæjarbúar velkomnir!
Jólatónleikar verða í Tjarnarsal fyrsta sunnudag í aðventu, 29.nóvember kl 20:00.Á tónleikunum syngur Esther Jökulsdóttir jólalög við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur píanóista.
Aðgangseyrir er 2.000 kr.