Skyndihjálparnámskeið fyrir íbúa Sveitarfélagsins Voga
Sveitarfélagið Vogar hefur í samvinnu við Rauða krossinn ákveðið að efna til námskeiðs í skyndihjálp fyrir íbúa sveitarfélagsins.Námskeiðin standa yfir í tvær klukkustundir, og fara fram í Álfagerði.Í boði eru þrjár dagsetningar:Miðvikudagur 23.
10. mars 2016
