Hæ hó jibbý jei og jibbý jei það fer að koma 17.júní....Vogabæjarvöllur kl 12:00Fóboltasprell , foreldrar á móti börnum.Foreldrar keppa í ullarsokkum ? Allir fá glaðning að leik loknum.Við Stóru-Vogaskóla kl 13:00-16:00Hoppukastalar Bubblubolti Sjoppa á vegum Lions, candyflos, blöðrur, fánar og fleira.
15. júní 2016