Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Félagsstarf eldri borgara í Vogum – upplýsingasíða

Félagsstarf eldri borgara í Vogum – upplýsingasíða

Vakin er athygli á nýrri upplýsingasíðu um félagsstarf eldri borgara, en hægt er að smella á hana á hnappi hér hægra megin á síðunni okkar. En þar má sjá hagnýtar upplýsingar um starfsemina í Álfagerði, almenna dagskrá og einnig hægt er að skoða Fréttapésa Álfagerðis o.fl.  
Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga 2015 var tekinn til síðari umræðu og samþykktur á 121. fundi bæj…

Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga 2015 var tekinn til síðari umræðu og samþykktur á 121. fundi bæjarstjórnar miðvikudaginn 27. apríl 2016

Rekstur sveitarfélagsins gekk vel árið 2015 og varð afkoman talsvert hagstæðari en fjárhagsáætlunin gerði ráð fyrir.Rekstrarniðurstaða A hluta var jákvæð um 25,5 m.kr., en í A og B hluta var niðurstaðan 30,3 m.kr.
Bingó í Tjarnarsal fimmtudagskvöldið 5. maí

Bingó í Tjarnarsal fimmtudagskvöldið 5. maí

Meistaraflokkur Þróttar verður með BINGÓ sér til fjáröflunnar fimmtudaginn 5.maí uppstigningardag klukkan 20:00.Glæsilegir vinningar verða frá:Bláalónið.Rafa.Altís.Góa.Myndform.Rekkjan.Smur 54.Hress.N1.Gjafakot.Sterna.Hans & Gréta.Bústaður í viku frá VSFK.og fleira til … Spjaldið á 500 krónur.Hvetjum alla Vogabúa til að mæta og eiga góða kvöldstund saman.
Kaffihlaðborð í Álfagerði 1. maí nk.

Kaffihlaðborð í Álfagerði 1. maí nk.

Kæru Vogabúar Sunnudaginn 1.maí ætlum við í leikskólanum að vera með kaffihlaðborð í fjáröflunarskyni vegna námsferðar okkar næsta vor.
Lausar stöður við Heilsuleikskólann Suðurvelli

Lausar stöður við Heilsuleikskólann Suðurvelli

Óskum eftir að ráða í eftirfarandi stöður frá 1.júní n.k.• Starfsmaður í eldhús - 62,5% starfshlutfall.• Leikskólakennara - 100% starf.Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum Heilsustefnunnar.
Aðalfundur Skógfells 2016

Aðalfundur Skógfells 2016

Aðalfundur Skógræktar- og landgræðslufélagsinsSkógfells verður haldinn Laugardaginn 16.apríl aðHáabjalla kl.11:00Fundarefni;· Venjuleg aðalfundarstörf· Verkefni sumarsins· Önnur málFélagið vill minna á vinnukvöldin sem eru allamiðvikudaga í júni, allir velkomnir, nánar auglýst ávogar.isAðkoma að útivistarsvæðinu að Háabjalla er umundirgöng Reykjanesbrautar á Vogastapa.Stjórn Skógfells.
38 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2016-2017

38 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2016-2017

Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og er hlutverk hans að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi.Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2016-2017.
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilboðum í verkið ”Iðndalur – Endurgerð götu – Lagnir - Yfirborðsfr…

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilboðum í verkið ”Iðndalur – Endurgerð götu – Lagnir - Yfirborðsfrágangur”.

ÚTBOÐ Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilboðum í verkið ”Iðndalur – Endurgerð götu – Lagnir - Yfirborðsfrágangur”. Verkið felst í endurgerð neðri hluta götunnar frá gatnamótum Stapavegar, lagningu nýrrar vatnslagnar og yfirborðsfrágangs ásamt yfirborðsfrágangi efri hluta götunnar að gatnamótum Vogabrautar.
Stóru-Vogaskóli í úrslit Skólahreysti

Stóru-Vogaskóli í úrslit Skólahreysti

Keppnislið Stóru-Vogaskóla í Skólahreysti er komið í úrslit keppninnar, í fyrsta skipti sem lið skólans nær þessum áfanga.Alls var keppt í 10 riðlum á landsvísu, en okkar lið náði öðru sæti í sínum riðli.
íþróttamiðstöð lokuð sunnudaginn 3. apríl

íþróttamiðstöð lokuð sunnudaginn 3. apríl

Kæru viðskiptavinirÍþróttamiðstöðin verður lokuð sunnudaginn 3.apríl vegna árshátíðar starfsfólks sveitarfélagsins.Forstöðumaður     .