Vogabær ehf styrkir barna og unglingastarf Þróttar Vogum.
Vogabæjarvöllur og Vogabæjarhöllin næstu tvö árin. Ungmennafélagið Þróttur og Vogabær gerðu samning til tveggja ára á dögunum, en skrifað var undir samninginn í heimkynnum Vogabæjar.
14. desember 2016
