Áramótabrenna og flugeldar
Eins og undanfarin ár verður Áramótabrenna í umsjón Björgunarsveitarinnar Skyggnis á gamlárskvöld.Brennan verður á sínum stað norðan íþróttahússins, en aðkeyrsla er frá Vatnsleysustrandarvegi.
29. desember 2016
