Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Moldin er málið.

Moldin er málið.

Örfyrirlestraröð fyrir upptekið fólk hefst á á Kaffi Loka, Lokastíg 28 í Reykjavík,  8.apríl kl.12-13   .
Lionsklúbburinn Keilir - páskaliljur og túlípanar til sölu

Lionsklúbburinn Keilir - páskaliljur og túlípanar til sölu

Kæru VogabúarVið ætlum að ganga í hús 1.apríl og selja páskaliljur og túlípana.  Vöndurinn kostar 1500kr.Allur ágóði rennur til líknarmála.Með fyrirfram þakklæti fyrir stuðninginn Lions klúbburinn Keilir.
Kökubasar og kaffihúsastemmning í Álfagerði

Kökubasar og kaffihúsastemmning í Álfagerði

Kæru íbúar Laugardaginn 28.mars verða eldri borgarar í Vogum með kökubasar í Álfagerði á milli kl 13:00 og 15:00.Einnig verður kaffihúsastemmning og hægt verður að kaupa kaffi og meðlæti.Allur ágóði rennur óskiptur í ferðasjóð eldri borgara í Vogum.Allir velkomnirKær kveðja, eldri borgarar í Vogum
Opnunartími bókasafnins í kringum páskana

Opnunartími bókasafnins í kringum páskana

Bókasafnið er opið frá kl.13 -15 þessa viku.Mánudaginn 30.mars verður opið frá kl.13-19.Þriðjudaginn 31.mars verður lokað.Miðvikudaginn 1.
Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir einstaklingi til þess að sinna liðveislu

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir einstaklingi til þess að sinna liðveislu

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, sv.Garðs og sv.Voga óskar eftir að ráða liðveitanda til starfa fyrir fullorðinn einstakling í Vogum.
Vel heppnuð dagskrá Safnahelgar í Vogum

Vel heppnuð dagskrá Safnahelgar í Vogum

Þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ekki sýnt sparihliðarnar síðastliðinn laugardag lét fólk það ekki á sig fá og tók þátt í áhugaverðri dagskrá Safnahelgar.
Fjölsmiðjan á Suðurnesjum - bílaþvottur

Fjölsmiðjan á Suðurnesjum - bílaþvottur

Verðskrá frá 1.jan.2015—————————————————–FólksbíllAlþrif 7.000 kr.Skolbón  2.500 kr.Þvottur innan 3.000 kr.Þvottur og bón utan 4.500 kr.—————————————————–JepplingurAlþrif 8.000 kr.Skolbón 3.000 kr.Þvottur innan 3.500 kr.Þvottur og bón utan 5.000 kr.—————————————————–JepparAlþrif 9.000Skolbón 3.500 kr.Þvottur innan 4.000 kr.Þvottur og bón utan 6.000 kr.Tímapantanir í síma 421-1551 eða í gegnum netfangið thorri@fjolsmidjan.net.
Safnahelgi á Suðurnesjum 14. - 15. mars

Safnahelgi á Suðurnesjum 14. - 15. mars

Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í sjöunda sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 14.– 15.mars n.k.Markmiðið hefur frá fyrstu tíð verið hið sama þ.e.
Vogastrætó - ferðir falla niður í dag

Vogastrætó - ferðir falla niður í dag

Athugið að spáð er vonskuveðri upp úr hádegi og fram eftir, búið er að fella niður ferð kl.: 14:05. Búast má við frekari röskunum og niðurfellingum á ferðum strætó í dagFarþegar eru hvattir til að fylgjast með á vef strætó Tekið af heimasíðu Strætó.is:
Lumar þú á munum eða minjagripum frá Norðurlöndum?

Lumar þú á munum eða minjagripum frá Norðurlöndum?

Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum dagana 14.-15.mars nk.verður sett upp lítil sýning á bókasafninu.Sýningin verður í læstum sýningarskápi á safninu og mun samanstanda af gripum sem tengjast Norðurlöndunum.