Sumaráætlun Strætó á SuðurnesjumSumaráætlun tekur gildi þann 7.Júní.Helstu breytingar eru eftirfarandi: · Leið 55 o Kemur 2 mínútum fyrr á biðstöðvarnar Vogaafleggjari, Grindavíkurafleggjari, Tjarnarhverfi, Skógarbraut, Keilir og Bogabraut á leið frá Firði til Reykjanesbæjar og 1 mínútu fyrr á Njarðvíkurtorg.
26. maí 2015