Frestur til að sækja um frístundastyrk fyrir vorönn 2015 er til 15. febrúar nk.Greitt verður 1.mars 2015.Umsókn og frumriti af reikningi skal skila á bæjarskrifstofu, Iðndal 2.Umsóknareyðublað má nálgast hérReglur um frístundakort.
AUGLÝSINGTillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og tillaga að deiliskipulagi, vegna athafnasvæðis við Vogavík.Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 samkvæmt 31.
Laugardaginn 10.janúar var íþróttamaður Voga fyrir árið 2014 útnefndur.Var það gert við hátíðlega athöfn í Álfagerði og voru 5 íþróttamenn tilnefndir að þessu sinni.
Þeir voru í stafrófsröð:
Bragi Bergmann Ríkharðsson – knattspyrnumaður – fæddur 1993 Bragi leikur knattspyrnu með meistaraflokksliði Þróttar í 4.
Íþróttamiðstöð Voga auglýsir tíma í íþróttasal lausa til útleigu.Um er að ræða klukkustundarlanga tíma á vorönn.Leigutímabilið er frá janúar og út apríl.
Veðrið lék loksins við okkur laugardaginn 10.janúar þegar jólin voru kvödd á þrettándagleði í Vogunum.Farin var blysför frá Félagsmiðstöðinni að minnismerkinu fyrir neðan Stóru-Vogaskóla.
Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn föstudaginn 30.janúar klukkan 20:00 og fer fram í Lions-heimilinu.Dagskrá fundar 1: Fundur settur og kosinn fundarstjóri.2: Formaður flytur skýrslu stjórnar.
Dagskrá þrettándagleði 10.janúar 2015.Kl.15:30 Útnefning á íþróttamanni Voga 2014 í Álfagerði.Allir velkomnir.Kl.16:00 Andlitsmálun í félagsmiðstöð fyrir alla krakka.Kl.