Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Hreyfivikan 2014

Hreyfivikan 2014

Í síðustu viku fór hin svo kallaða Hreyfivika - MOVE WEKK fram um gjörvalla Evrópu.UMFÍ tók þátt í þessu verkefni hér heima og hvatti öll félög til þess að taka þátt í þessu með sér.
Truflanir á kalda vatninu

Truflanir á kalda vatninu

Búast má við truflunum á rennsli kalda vatnsins þriðjudagskvöldið  7.október og aðfararnótt miðvikudagsins 8.október vegna vinnu við vatnslögn.
Skipulags- og matslýsingar Sveitarfélaginu Vogum

Skipulags- og matslýsingar Sveitarfélaginu Vogum

Í samræmi við 1.mgr.30.greinar skipulagslaga nr.123/2010 auglýsir Sveitarfélagið Vogar hér með kynningu á skipulags- og matslýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og deiliskipulag vegna áforma um skrifstofubyggingu, rannsóknastofu og stækkun fiskeldis við Vogavík.
Enn fjölgar farþegum í Vogastrætó

Enn fjölgar farþegum í Vogastrætó

Í nýliðnum september ferðuðust alls 588 manns með Vogastrætó, sem ekur milli mislægu gatnamótanna við Reykjanesbraut og Gamla Pósthússins í Vogum.
Lokahóf Meistaraflokks Þróttar Vogum. 2014

Lokahóf Meistaraflokks Þróttar Vogum. 2014

Meistaraflokkur Þróttur ætlar að kveðja sumarið með sínu árlegu lokahófi laugardaginn 4.október í Tjarnarsalum.Húsið opnar kl 19:30 með fordrykk - Borðhald hefst kl 20:00 - Verðlaunaafhending - Skemmtiatriði - Diskó til kl.
Hreyfivikan 29. september – 5. október 2014

Hreyfivikan 29. september – 5. október 2014

UMFÍ stendur fyrir Hreyfiviku sem hefst í næstu viku.Hreyfivikan (Move Week) er haldin umgjörvalla Evrópu og ætla Þróttarar að taka þátt.
Bókmenntakvöld á bókasafninu 29. september

Bókmenntakvöld á bókasafninu 29. september

Mánudaginn 29.september kl 20 mun Kristín Steinsdóttir rithöfundur koma á bókasafnið og lesa upp úr bókum sínum: Á eigin vegum og nýrri bók sem kemur út nú í október, Vonarlandið sem gerist á seinni hluta 19.
Kaffihúsaspjall og pönnukökur

Kaffihúsaspjall og pönnukökur

 Tenglar FAAS á Suðurnesjum halda fyrsta fræðslufund vetrarins þriðjudaginn 7.október 2014, kl.16.30 í Selinu, Vallarbraut 4 í Reykjanesbæ.Helga Hansdóttir öldrunarlæknir verður með fræðslu um byltur / dettni.
Framkvæmdir vegna vatnsveitu

Framkvæmdir vegna vatnsveitu

Mánudaginn 15.september 2014 verður unnið við lagfæringu á vatnsveitulögn í Hafnargötu, á móts við Vogagerði.Búast má við einhverjum töfum á umferð á meðan viðgerð stendur.
Viltu vinna með unglingum ?

Viltu vinna með unglingum ?

Félagsmiðstöðin Boran Laus er til umsóknar staða leiðbeinanda í kvöldstarfi unglinga í félagsmiðstöðinni Borunni.Félagsmiðstöðin býður upp á fjölbreytt tómstundastarf fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára.