Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Starfsárið 2014-2015 hjá Þrótti

Starfsárið 2014-2015 hjá Þrótti

Þróttur hefur gefið út bækling fyrir starfsárið 2014-2015 sem verður borinn í hús hér í Vogum. Auk þess  má nálgast bæklinginn í tölvutæku formi HÉR.
Starfsmaður óskast til starfa í eldhús Suðurvalla

Starfsmaður óskast til starfa í eldhús Suðurvalla

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús sem fyrst.Um er að ræða 100% starf.Nánari upplýsingar um starfið veita: María Hermannsdóttir leikskólastjóri og Oddný Baldvinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 440-6240.
Lokahátíð leikjanámskeiðanna 2014

Lokahátíð leikjanámskeiðanna 2014

Fimmtudaginn 21.ágúst s.l.var haldin lokahátíð leikjanámskeiðanna.Öllum krökkum sem sótt hafa leikjanámskeið í sumar var boðið.
Vel heppnaðir Fjölskyldudagar 2014

Vel heppnaðir Fjölskyldudagar 2014

Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins Voga voru haldnir  14.- 17.ágúst sl.í brakandi blíðu.Þar var margt um manninn og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin byrjaði á fimmtudeginum með fjölskyldudagsgolfi. Á föstudeginum var ný og glæsileg áhorfendastúka vígð og svo tók við brekkusöngur í Aragerði undir stjórn Ingó Veðurguðs. Laugardagurinn var stútfullur af viðburðum og má þar t.d nefna, hoppukastalar, bílasýning, Brúðubíllinn, söng- og hæfileikakeppni, sápuboltamót, fjársjóðsleit og margt fleira.
Vetrar opnunartími Íþróttamiðstöðvar

Vetrar opnunartími Íþróttamiðstöðvar

Sundlaugin er opin frá kl.06:30-20:30 alla virka dagaog frá kl.10:00-16:00 um helgar.Þreksalur er opinn frá kl.06:30-22:00 mánudaga – fimmtudaga en til kl.
Góður sigur hjá Þrótti

Góður sigur hjá Þrótti

Þróttarar unnu 1-0 sigur á toppliði KH síðasta föstudag á Vogabæjarvelli.http://www.vf.is/ithrottir/throttarar-unnu-godan-sigur-i-vigsluleik-nyrrar-stuku/63116Síðasti leikur Þróttara í D riðli 4.
Ný fræðsluskilti í Vogum

Ný fræðsluskilti í Vogum

Á nýafstaðinni fjölskylduhátíð í Sveitarfélaginu Vogum voru fjögur ný fræðsluskilti sett upp.Á skiltunum er að finna sögulegan fróðleik um áhugaverða staði í sveitarfélaginu.
Fjölskyldudagar í Vogum 14. - 17. ágúst 2014

Fjölskyldudagar í Vogum 14. - 17. ágúst 2014

Fjölskyldudagar í Vogum verða haldnir um næstu helgi.Hér má nálgast dagskrá 2014 (pdf)

Víravirkis námskeið fyrir byrjendur

Verður haldið dagana 15.,16.og 17.september 2014 kl.18:00-21:00Námskeiðið verður að Fagradal 9, 190 VogumKennari : Inga Rut HlöðversdóttirGullsmíðameistariSmíðað verður eitt hálsmen eða ein nælaVerð 33.000 kr.Skráning hjá Ingu Rut í síma 694-3089 eða e-mail ingahl@internet.is Í tilefni af fjölskyldudagnum verður 15% afsl.
Endurnýjun umsókna um niðurgreiðslu leikskólagjalda

Endurnýjun umsókna um niðurgreiðslu leikskólagjalda

Frá og með 1.janúar 2012 varð sú breyting á niðurgreiðslum leikskólagjalda að þær verða framvegis tekjutengdar en ekki bundnar við hjúskaparstöðu foreldra.