Tendrun jólatrés í Aragerði 7. desember
Sunnudaginn 7.desemberverður aðventumessa kl 15:00 í Kálfatjarnarkirkju.Sama dag kl.17:00 verða jólaljósin tendruð á jólatrénu í Aragerði.Séra Kjartan Jónsson flytur hugvekju og kirkjukórinn mun syngja nokkur lög undir stjórn Franks K.
04. desember 2014
